Gestgjafinn

Gestgjafinn

Vetrarmatur og villibráð er viðfangsefnið í þessu fallega tölublaði Gestgjafans. Nokkrir rómaðir villibráðarkokkar elda fyrir okkur kræsingar úr þessu frábæra hráefni, við eldum gómsæta rétti úr pylsum, heimsækjum Jóhönnu Vigdísi í eldhúsið hennar, förum í veislu hjá ungu fólki sem er grænkerar, fáum uppskriftir að mat frá ýmsum heimshornum, gefum ykkur uppskriftir að yljandi pottréttum, sýnum...

  • Vetrarmatur
  • Villibráð
  • Pylsur
  • Pottréttir

Bremer Ratskeller

Ráðhúsið í Bremen er ein af þessum fallegu byggingum frá Hansatímabilinu, reist 1405 en fyrir þann tíma, allt frá 1330, einokaði borgarstjórnin í Bremen kaup og sölu á þýskum vínum og fyrstu heimildir um borgarvínkjallara eru frá 1342. Stærð kjallarans var afleiðing af umfangi viðskiptanna því öll vín frá þessum svæðum sem átti að selja voru geymd í Bremer Ratskeller.

Lesa meira

Ávaxtakaka

3 egg

60 g rófusíróp, fæst í heilsubúðum

100 g eplamauk

130 g döðlur, gróft saxaðar

60 g súkkulaði, saxað

100 g...

Lesa meira
Áskrift

MatarorðabókMatarorðabók