Gestgjafinn

Gestgjafinn

Vetrarmatur og villibráð er viðfangsefnið í þessu fallega tölublaði Gestgjafans. Nokkrir rómaðir villibráðarkokkar elda fyrir okkur kræsingar úr þessu frábæra hráefni, við eldum gómsæta rétti úr pylsum, heimsækjum Jóhönnu Vigdísi í eldhúsið hennar, förum í veislu hjá ungu fólki sem er grænkerar, fáum uppskriftir að mat frá ýmsum heimshornum, gefum ykkur uppskriftir að yljandi pottréttum, sýnum...

  • Vetrarmatur
  • Villibráð
  • Pylsur
  • Pottréttir

Borough-markaðurinn í London

Ef þú ert sælkeri og ert staddur í London er alveg „möst“ að heimsækja Borough-markaðinn. Þessi matarmarkaður er sá elsti í London og getur rakið sögu sína til ársins 1276 og sumir vilja meina allt til ársins 1014. Markaðurinn er í Southwark-hverfinu sem er skemmtilegt hverfi niður við ána Thames. Þarna eru um það bil 70 sölubásar með sælkeravörur og fjöldinn allur af kaffihúsum og veitingahúsum

Lesa meira

Ávaxtakaka

3 egg

60 g rófusíróp, fæst í heilsubúðum

100 g eplamauk

130 g döðlur, gróft saxaðar

60 g súkkulaði, saxað

100 g...

Lesa meira
Áskrift

MatarorðabókMatarorðabók